Fréttir

Upplýsingar vegna prófatíðar

Það liggur nú ljóst fyrir að nemendur Framhaldsskólans á Húsavík verða ekki kallaðir inn í skólann á þessari önn. Kennsla verður því áfram með því sniði sem hún hefur verið undanfarnar vikur.

Skólastarf hafið aftur eftir páskafrí

Nú er páskaleyfi lokið og skólastarf hafið á ný, á þann hátt sem þið fenguð tilkynningu um í löngu bréfi fyrir páska. Við viljum því biðja ykkur, um að fara yfir þetta bréf nú í dag og átta ykkur á því í hvaða tímum þið eigið að vera frá og með morgundeginum og fram að helgi.