Upplýsingar vegna prófatíðar
24.04.2020
Það liggur nú ljóst fyrir að nemendur Framhaldsskólans á Húsavík verða ekki kallaðir inn í skólann á þessari önn.
Kennsla verður því áfram með því sniði sem hún hefur verið undanfarnar vikur.