Námskeið

Námsráðgjafi mun auglýsa þau námskeið sem eru í boði hverju sinni. Nemendur eru þó hvattir til þess að hafa samband við námsráðgjafa óski þeir eftir að komast á eftirfarandi námskeið:

  • Prófkvíðanámskeið
  • Styrkingarnámskeið
  • Vinnubrögð í námi
  • Tímastjórnun
  • Prófundirbúningur