Nýr Húslestur er kominn í loftið

Hérna sjáið þið JÓLA-HÚSLESTUR sem gefinn var út í desember 1997 og hefðbundinn Húslestur sem gefinn…
Hérna sjáið þið JÓLA-HÚSLESTUR sem gefinn var út í desember 1997 og hefðbundinn Húslestur sem gefinn var út sama ár.

Kæru nemendur nýr Húslestur er kominn í loftið. Þetta er síðasti Húslestur þessarar annar.

Efni hans er fjórða fjarvistartalning annarinnar, val fyrir vorönn, próftafla haustannar, sérúrræði, innritun, brautaskipti og upphaf kennslu á vorönn 2021.

Við biðjum nemendur og forráðamenn að kynna sér Húslesturinn hér.