Fréttir

Skápaleiga haustönn 2020

Áríðandi upplýsingar til nemenda

Símakerfi skólans - uppfært

Upphaf haustannar 2020

Sumarleyfi 2020

Brautskráning 2020.

Laugardaginn 23. maí sl. voru 18 nemendur útskrifaðir frá Framhaldsskólanum á Húsavík, 17 stúdentar og 1 af starfsbraut.

Brautskráning 2020 fer fram laugardaginn 23.maí

Jafnréttisáætlun, jafnlaunastefna og jafnréttisstefna Framhaldsskólans á Húsavík er nú aðgengileg öllum

Upplýsingar um fyrirkomulag náms eftir páskafrí

Undanfarnar vikur hefur skólastarf í framhaldsskólum landsins verið með óvenjulegum hætti, eins og þið eruð öll meðvituð um. Nemendur hafa verið í fjarnámi og stundað nám í gegnum netið, kennsluvefi, síma og einnig í myndmiðlinum Teams að einhverju leyti.

Innritun í fjarnám á vorönn 2020

Framhaldsskólinn á Húsavík auglýsir innritun í fjarnám á netinu. Nú er hægt að sækja um fjarnám með því að smella á hlekkinn hér að neðan.