Áminning um kennslufall vegna útfarar

Við minnum á að skólinn verður lokaður á morgun, miðvikudaginn 29.september, frá klukkan 12:00 vegna útfarar Herdísar Þuríðar Sigurðardóttur, fyrrum kennara, aðstoðarskólameistara og síðar skólameistara við Framhaldsskólann á Húsavík.