Fjölbreytt lokaverkefni nemenda í samfélagsgreinum
19.05.2021
Næstkomandi laugardag er útskrift í Framhaldsskólanum á Húsavík og eru fjölmörg lokaverkefni unnin í áföngum FSH við skólalok. Nemendur í aðferðafræði og félagssálfræði hafa undanfarnar vikur verið að leggja lokahönd á sín lokaverkefni.