Staðkennsla / Teams 18. nóv - 2. des

Með tilkomu nýrra fyrirmæla frá sóttvarnayfirvöldum mun staðkennsla hefjast aftur á morgun 18.nóvember.
Við keyrum á sama fyrirkomulagi og við gerum fyrir 3.nóvember sl. það er,
Náttúruvísindasvið kemur inn í skólann á morgun, 18.- 20. nóvember.
Félags- og hugvísinda svið verður á Teams.
Vikuna 23-27. nóvember koma inn í skólann Félags- og hugvísindasvið, náttúruvísindasvið verður á Teams.