Valvika og miðannarmat

Miðannarmat fer fram miðvikudaginn 13. mars 2024

5. til 8. mars fer valvika fram þar sem nemendur velja sér áfanga fyrir haustönn 2024.