Nýnemaferð

Fimmtudaginn 26. ágúst verður farið í nýnemaferð.

Mæting er á bílaplan FSH og farið af stað með rútu kl 12:05.

Þetta er óvissuferð sem er að sjálfsöðgu í boði fyrir alla nemendur skólans, ekki bara nýnema :)

Lofað er mikilli skemmtun en þetta er óvissuferð!