Vinnustund 13.10.2020

Kæru nemendur,

í vinnustund í dag er mikilvægt að allir staðnemar mæti inn á Teams og opni hjá sér Moodle sama hvort nemendur eru heima eða í skólanum!

Kennarar hafa sent ykkur fundarboð á Teams.