Varnir og viðbúnaður vegna jarðskjálfta

Í ljósi jarðhræringa sem urðu í nágreni Húsavíkur 15.september, þykir okkur mikilvægt að benda á heimasíðu almannavarna varðandi viðbrögð og varnir vegna jarðskjálfta. Það er mikilvægt að við þekkjum rétt viðbrögð og hvernig við getum lágmarkað tjón. Við bendum einnig á rýmingaráætlun skólans.

Hér má finna upplýsingar frá almannavörnum um rétt viðbrögð.

Hér má finna rýmingaráætlun skólans.