Tónleikar með Jóni Jónssyni í dag kl 11:30 - streymt á netinu

Nú styttist í gleðigiggið með Jóni Jónssyni í tilefni að krýningu okkar sem mannréttindaskóla ársins 2020!
 
HVAÐ: GLEÐIGIGG MEÐ JÓNI JÓNSSYNI – TILKYNNING SIGURVEGARA 2020
HVENÆR: FÖSTUDAGINN 12. FEBRÚAR KL. 11.30-12.00
HVAR: Á ZOOM (tengill komi í tölvupósti frá Örnu)
 
Nemendum stendur til boða að koma saman í kvikmyndastofu skólans.
 
Góða skemmtun!