Tiltekt í FSH

Síðastliðinn föstudagur var tiltektardagur í FSH. 

Búðið var að panta gám frá Terra og aðstoðaði hópur útskriftarnema starfsólk skólans við að koma ýmsum hlutum úr geymslum skólans út í gám. 

Við þökkum útskriftarnemum kærlega fyrir aðstoðina!