Staðlota helgarinnar fellur niður vegna veðurs

Fyrsta staðlota annarinnar í heilsunuddi sem vera átti helgina 22. janúar til 24. janúar fellur niður vegna veðurs og ófærðar.