Skólinn opnar aftur eftir jólafrí

Skrifstofa Framhaldsskólans á Húsavík opnaði í morgun 4. janúar klukkan 8:10. Örtímar hefjast klukkan 10:30.  Kennsla hefst svo samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 5. janúar klukkan 8:10.