Skólasetning og upphaf haustannar 2021

Kæru nemendur.

Framhaldsskólinn á Húsavík verður settur miðvikudaginn 18. ágúst kl: 12:30 á sal skólans.

Örtímar verða í beinu framhaldi af skólasetningu kl: 12:50 og standa fram eftir degi.

Hlökkum til að sjá ykkur öll og hugum að persónubundnum sóttvörnum sem áður.