Skil á skápalyklum

Í dag er síðasti skóladagur fyrir prófatíð og viljum við hvejta nemendur til að tæma skápana sína og skila inn lyklum til ritara og fá endurgreitt.

Þeir sem vilja halda sínum skáp á næstu önn eiga að skila inn lykli og ritari heldur utan um það.

Gerir þú ekkert og skilur lykilinn eftir í skápnum er hætta á að þú missir skápinn þinn á næstu önn.