Píramus og Þispa setja upp söngleikinn Brúðkaupssöngvarinn!

Það styttist í stóru stundina!
Leikhópurinn Píramus og Þispa er að leggja lokahönd á æfingar og frumsýnir á föstudag.
Spennan og gleðin er í hámarki – við hlökkum til að opna dyr Samkomuhússins og sýna áhorfendum afrakstur margra vikna vinnu og undirbúnings.
Við hvetjum alla, unga sem aldna, til að tryggja sér miða og njóta frábærrar sýningar!

Sjáumst í leikhúsi