Paintball

Síðastliðinn föstudag stóð NEF fyrir frábæru paintball í íþróttahöllinni. Skemmtunin fór vel fram og ríkti mikil gleði meðal viðstaddra.