Óskarsverðlaunin og kennsla mánudaginn 26.apríl.

Ljósmynd frá Hafþóri Hreiðarssyni af ww.640.is
Ljósmynd frá Hafþóri Hreiðarssyni af ww.640.is

Í ljósi þess að Húsavík, bærinn okkar, skipar ákveðinn sess á komandi Óskarsverðlaunahátíð þá munum við fella niður kennslu í fyrstu tveimur tímum, mánudaginn 26.04.2021. Kennsla hefst því á mánudaginn klukkan 10:00. Við vonum að þið notið tækifærið til þess að fylgjast með og við sjáumst hress á mánudaginn og vonandi verður Óskarinn þá kominn heim :)