Nýr Húslestur er kominn í loftið

Nýr Húslestur er kominn í loftið. Um er að ræða þriðja Húslestur annarinnar. Efni hans er fjarvistartalning, val fyrir haustönn 2021, drög að próftöflu, úrsagnir og brautaskipti. Vinsamlegast kynnið ykkur efni hans.

Hér finnið þið Húslesturinn.