Nýr Húslestur er kominn í loftið

Mats Wibe Lund
Mats Wibe Lund

Kæru nemendur! Nýr Húslestur er kominn í loftið. Efni hans er fyrsta fjarvistartalning annarinnar, drög að valframboði fyrir vorönn 2021, brautaskipti og frestur til úrsagnar úr áföngum.

Hérna má finna nýjan húslestur.