Námsmatsdagar 20. og 21. október

Við minnum á námsmatsdagana á mánudag og þriðjudag, 20. og 21. október.

Þessa daga fer engin kennsla fram og skólinn er lokaður.

 

Við vonum að tíminn nýtist ykkur til hvíldar og endurnæringar fyrir komandi vikur.