Litlu jól í FSH

Í gær voru litlu jól í FSH.

Nemendur og starfsfólk mættu í sparifötunum og Nef og starfsbraut buðu upp á dýrindis kakó og veitingar. 

Guðni Bragason kom og lék undir söng.

Virkilega hugguleg jólasamverustund.