Lengri opnunartími í prófatíð

Frá og með 5. desember er lengri opnunartími í Framhaldsskólanum á Húsavík vegna prófatíðar.

Þetta á einnig við á meðan prófatíð stendur yfir.

Helgar 10:00 - 22:00

Virkir dagar 08:00 - 22:00

Við hvetjum nemendur að nýta sér opnunina og hreiðra vel um sig í próflestrinum.

Gangi ykkur vel.