Lengri opnun í prófatíð

Nú fara í hönd námsmatsdagar. Þá er lengri opnun í skólanum til þess að nemendur geti undirbúið sig undir próf eða unnið verkefni.

Virka daga er opið frá 08:10 til 22:00 og um helgar er opið frá 10:00 til 22:00.