Leiksýning - MAMMA MIA saga Donnu Sheridan

Því miður þurfti leikhópurinn að fresta fyrstu sýningum vegna veikinda en ætla að freista þess hefja sýningar 19. nóvember n.k.

 

Nýir sýningartímar eru sem hér segir:

 

19.nóvember kl 20 (uppselt)
20. nóvember kl 16
21. nóvember kl 16
22. nóvember kl 20 (uppselt)
24. nóvember kl 20
 
Við mælum eindregið með því að næla sér í miða.
Hægt er að hrinjga í S: 464-1129 tveimur tímum fyrir hverja sýningu EÐA með tölvupósti á piramus.og.tispa@gmail.com

 

 
MIÐAVERÐ:
Fullorðnir: 2.500kr
Börn(16 ára og yngri): 1.000kr
Frítt fyrir 6 ára og yngri!
 
Sjoppa á staðnum en ENGINN posi!
 
(Höfðar til allra aldurshópa)