Kynningarefni fyrir grunnskóla

Nú fer að koma að því að nemendur sem ljúka grunnskólanámi velji sér nám við hæfi.

Þar sem aðstæður í samfélaginu eru ólíkar fyrri árum þá settum við saman rafrænt kynningarefni fyrir nemendur og foreldra 10.bekkjar eða eldri nemendur sem vilja kynna sér skólann nánar.

Hérna finnið þið kynningarefnið.