Jólakveðja og upphaf vorannar 2026

Starfsfólk Framhaldsskólans á Húsavík óskar nemendum, foreldrum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 18.desember 2025.

Vorönn 2025 hefst 5. janúar kl: 10:00 eða skv. stundarskrá sem verður aðgengileg nemendum á Innu.

Hafið það sem best yfir hátíðarnar.

Jólakveðja frá starfsfólki FSH.