Jafnréttisáætlun, jafnlaunastefna og jafnréttisstefna Framhaldsskólans á Húsavík er nú aðgengileg öllum

Jafnréttisstefna, jafnlaunastefna og jafnréttisáætlun Framhaldsskólans á Húsavík eru nú aðgengilegar á heimasíðu skólans undir flipanum Skólinn og Stefnur og áætlanir sem og hér að neðan.

Jafnréttisáætlun

Jafnlaunastefna

Jafnréttisstefna