Innritun fyrir haustönn 2022

Innritun á námsbrautir Framhaldsskólans á Húsavík

stendur nú yfir.

Innritun í nám í dagskóla lýkur 10. júní 2022.

 

Innritað er á eftirfarandi námsbrautir skv. nýrri námsskrá:

Almenn braut
Félags- og hugvísindabraut
Heilsunuddbraut í samstarfi við FÁ
Náttúruvísindabraut
Opin stúdentsbraut
Stúdentsbraut að loknu starfsnámi

Ítarlegar upplýsingar um námið eru á

heimasíðu skólans www.fsh.is

 

Athugið að opið er fyrir umsóknir í fjarnám til 31. ágúst 2022.

Halldór aðstoðarskólameistari gefur nánari upplýsingar

Í síma 8446370 eða í netfanginu halldor@fsh.is