Innritun er hafin

Innritun í dagskóla er hafin á menntagatt.is og stendur yfir til 30.nóvember 2023. Innritun í fjarnám fyrir næstu önn er einnig hafin og er hægt að kynna sér námsframboðið hér auk þess sem hægt er að sækja um á heimasíðu skólans.