Hádegismatur í Borgarhólsskóla og skápaleiga

Nemendur hafa kost á að kaupa sér hádegismat í Borgarhólsskóla sem hefst mánudaginn 22.ágúst og er matartími framhaldsskólanema kl: 11:35-12:05 alla virka daga.

Matarmiðar eru fengnir hjá ritara og reikningur sendur út mánaðarlega til forráðamanna sé nemandi undir 18 ára, annars beint á nemanann sjálfan.

Nemendur geta leigt sér skáp í húsnæði FSH sér til hægðarauka - talað er við ritara varðandi skápaleigu.