Gulur dagur í FSH

Gulur dagur var haldinn um land allt í gær, 10. september,  á alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga. 

Nemendur og starfsmenn skólans klæddust gulu, og NEF bauð upp á gulan morgunmat.