Jólakveðja

Starfsfólk Framhaldsskólans á Húsavík óskar nemendum, foreldrum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.