Gleðileg jól!

Kæru nemendur og aðrir velunnarar

Við þökkum kærlega fyrir önnina sem var að liða. Við hlökkum til þess að hitta ykkur á næstu önn. Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Kveðja starfsfólk Framhaldsskólans á Húsavík.

Skrifstofa skólans verður lokuð um jólin og opnar aftur 4.janúar.