Gettu betur 2024

Við hvetjum alla til að stilla á útvarpsrás Rásar 2 annað kvöld kl 20:00 og fylgjast með Framhaldsskólanum á Húsavík takast á við Menntaskólan í Kópavogi í fyrstu umferð spurningakeppninnar Gettu betur.
 
Í Gettu Betur liði FSH eru:
Andri Már Sigursveinsson
Axel Tryggvi Vilbergsson
Rakel Hólmgeirsdóttir
 
Þjálfari liðsins er Björgvin Friðbjarnarson.

 

Við óskum fulltrúum FSH góðs gengis, áfram FSH!