Fyrirkomulag kennslu næstu vikurnar

Í ljósi nýrrar reglugerðar frá 4.október 2020 um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar, þar sem kveðið er á um að blöndun milli hópa í skólastarfi er óheimil, höfum við ákveðið að grípa til óhjákvæmilegra, tímabundinna aðgerða og skipta nemendum upp í hópa eftir námsbrautum.

Nánari útlistun má sjá hér:

Náttúruvísindabraut

Félags- og hugvísindabraut