FSH keppir í Gettu betur

Framhaldsskólinn á Húsavík keppir í Gettu betur, þriðjudaginn 10. janúar klukkan 20:20 við lið Fjölbrautaskólans í Breiðholti.

 

Lið FSH skipa Andri Már Sigursveinsson, Guðrún Þóra Geirsdóttir og Sigrún Marta Jónsdóttir.

Varamenn eru Axel Tryggvi Vilbergsson og Birta María Eiðsdóttir.

Þjálfari er Björgvin Friðbjarnarson.

 

Hægt verður að nálgast keppnina á www.ruv.is 

 

Starfsfólk og nemendur FSH óska liðinu góðs gengis, áfram FSH!

Sigrún Marta, Andri Már og Guðrún Þóra

Axel Tryggvi, Sigrún Marta, Andri Már, Guðrún Þóra, Birta María og Björgvin