Foreldrafundur í FSH

Mánudaginn síðasta héldum við vel heppnaðan foreldrafund. Mæting var mjög góð og umræðurnar líflegar.

Á fundinum var einnig kosið í nýtt foreldraráð fyrir skólaárið 2025-2026.

Í nýskipuðu foreldraráði sitja:

  • Guðný Þóra Þorberg Guðmundsdóttir
  • Lilja Hrund Eyfjörð Másdóttir
  • Kristey Þráinsdóttir
  • Bergljót Abreu De La Cruz Friðbjarnardóttir

 

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og hlökkum til að halda áfram í góðu samstarfi við foreldri og forráðamenn.