Félagsfræði í sólinni

Veðrið hefur heldur betur leikið við okkur síðustu daga. Nemendur og kennari í félagsfræði nýttu tækifærið of færðu kennslu út í gær. Haustið byrjar vel!