Opnunartími skólans í prófatíð

Nú er prófatíð að ganga í garð, ef nemendur vilja nýta húsnæði skólans til undirbúnings fyrir próf utan hefðbundins opninartíma stendur það ykkur til boða.

Nemendur þurfa þá að hafa samband við Gunnu húsvörð í síma 894-2579 og biðja hana um að opna.

Við hvetjum nemendur til að nýta sér húsnæði skólans og muna að huga vel að sóttvörnum.

Gangi ykkur vel