Brautskráning 2025
Framhaldsskólanum á Húsavík verður slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju
laugardaginn 24. maí kl. 13.00
Brautskráðir verða nýstúdentar af:
náttúruvísindabraut
félags- og hugvísindabraut
opinni stúdentsbraut
stúdentsbraut að loknu starfsnámi
nemendur af heilsunuddbraut
Verið hjartanlega velkomin að gleðjast með okkur
á þessum fallega og mikilvæga hátíðisdegi
í starfi skólans.
Að lokinni athöfn er opið hús og kaffiboð
í Framhaldsskólanum á Húsavík
Framhaldsskólinn á Húsavík
-skólinn okkar-