Brautskráning 2022

Framhaldsskólanum á Húsavík verður slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju, laugardaginn 21. maí kl. 13.00.

Verið því hjartanlega velkomin að gleðjast með okkur á þessum fallega og mikilvæga hátíðisdegi í starfi skólans.