Brautskráning 2021

Framhaldsskólanum á Húsavík verður slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju laugardaginn 22. maí kl. 13.00.

Streymt verður frá athöfninni á facebooksíðu skólans:

Framhaldsskólinn á Húsavík