Blái dagurinn 9.apríl

Við höldum BLÁA DAGINN hátíðlegan á morgun, föstudaginn 9. apríl.

Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að mæta bláklædd þann daginn og sýna þannig stuðning.

Mælt er með mæta í allskonar bláum litum til að endurspegla það fjölbreytta litróf sem einhverfir lifa á. #blarapril

Blár apríl