deildun, föll, markgildi
	
		
			Einingafjöldi: 5
							Þrep: 3
									Forkröfur: STÆR2VH05(22)  					
	
		Í áfanganum er lögð áhersla á nákvæmni í framsetningu við lausnir verkefna og dæma. Fjallað er almennt um föll og logra, en aðalefni áfangans er markgildi falla og deildunarreikningur.	
			
			Þekkingarviðmið
			
									- vaxtarhraða falla
- markgildi falla
- deildunarreglum allra helstu falla
- logrum og vísisföllum.
 
	
			
			Leikniviðmið
			
									- finna markgildi falla
- reikna hallatölu falla
- deilda allar helstu gerðir falla
- nota deildunarreglur, s.s. keðjuregluna og reglu um deildun margfeldis falla
- nota logra.
 
	
			
			Hæfnisviðmið
			
											- skrá lausnir sínar og vinna á skipulegan hátt
- útskýra hugmyndir sínar og verk
- fylgja fyrirmælum sem gefin eru
- lesa úr stærðfræðilegum upplýsingum
- beita skipulegum aðferðum við lausn verkefna sem tengjast námsefninu
 
	
	Nánari upplýsingar á námskrá.is