STAR1SH05(14) - Starfsheiti

Starfsheiti

Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Í áfanganum er áhersla lögð á að efla þekkingu nemenda á mismunandi starfsheitum. Einnig eru kynntar ýmsar atvinnugreinar og nemendum gefið tækifæri til að máta sig við þær, miðla eigin reynslu og fá upplýsingar um mismunandi starfsheiti.

Þekkingarviðmið

  • fjölbreyttum starfsheitum
  • fjölbreyttum vinnustöðum
  • mikilvægi þess að fara út á vinnumarkaðinn að skóla loknum.

Leikniviðmið

  • tengja viðeigandi starfsheiti við vinnustaði
  • taka þátt í umræðum um ákveðin starfsheiti
  • sækja sér upplýsingar um ný og framandi starfsheiti.

Hæfnisviðmið

  • þekkja mismunandi starfsheiti og átta sig á hlutverkum sem í þeim felast
  • átta sig á mismunandi kröfum og/eða menntun sem liggur að baki ýmsum starfsheitum.
Nánari upplýsingar á námskrá.is