Heilsunudd H25

Hér fyrir neðan má sjá skipulag á staðlotum haustannar 2025

Í staðlotum er kennt föstudaga frá 13:00-19:00, laugardögum frá 09:00-19:00 og á sunnudögum frá 09:00-15:00.

Fyrsta námslotan er helgina 6. ágúst til 8. september næstkomandi.

Nemendur hafa aðgang að nýrri námsaðstöðu, þar sem er eldhús með öllum helstu þægindum.

Námsgögn eru kynnt í fyrstu lotu. Við hlökkum mikið til þess að fá ykkur í hús.

Aðrar upplýsginar H25