Starfsdagar 22-31 maí

Starfsmenn Framhaldsskólans á Húsavík fara í skólaheimsóknir til Danmerkur og Svíþjóðar vikuna 22-26 maí og þá dagar er skólinn því lokaður.